Bríet frestar stórtónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. ágúst 2021 20:57 Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sínum þangað til í október. Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sem stóð til að halda þann 11. september næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir verða í stað haldnir þann 22. október. „Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig. Harpa Tónlist Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
„Jæja fallega fólk, nú er ég með áríðandi tilkynningu. Það er búið að færa tónleikana til 22. október,“ segir Bríet í myndskeiði sem hún birti á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta, því söngkonan segir að þeir miðar sem þegar hafi verið keyptir færist yfir á nýju dagsetninguna. Þá geti þeir sem vilji fengið endurgreitt. „En þið viljið ekki missa af þessu samt, ég ætla bara að segja ykkur það. Þetta er að fara vera epískt.“ Um er að ræða útgáfutónleika vegna plötu hennar Kveðja, Bríet sem kom út í október á síðasta ári. Sökum heimsfaraldursins hélt hún enga hefðbundna útgáfutónleika þá og eftirvæntingin eftir tónleikunum því mikil - bæði hjá aðdáendum en ekki síst henni sjálfri. „Ég er svo spennt að ég gæti fallið í yfirlið!“ sagði Bríet í tilkynningu vegna tónleikanna. Öllu verður tjaldað til og mun listamaðurinn Krassasig sjá um listræna stjórnun og tryggja að tónleikarnir verði einstök upplifun. Hér að neðan má sjá Bríeti flytja lagið Hann er ekki þú í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem sýndur er á Rúv. Atriðið var unnið í samstarfi við Krassasig.
Harpa Tónlist Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira