„Ég vil opinbera að að ég hef fengið loforð frá Mary að þegar fyrsta rafdrifna Corvette-an verður framleidd að þá fái ég að keyra hana. Þið haldið að ég sé að grínast, ég er ekki að grínast,“ sagði Biden.
President Biden: "I've got a commitment from [GM CEO Mary Barra], when they make the first electric Corvette, I get to drive it… You think I'm kidding, I'm not kidding." pic.twitter.com/sypl9G7a5U
— The Hill (@thehill) August 5, 2021
Biden er bílaáhugamaður og sérstaklega veikur fyrir Corvette-um. Hann á Stingray frá 1967 með fjögurra gíra beinskiptingu og 5,3 lítra V8 vél. Hann spólaði nokkra hringi með Jay Leno þegar Biden var varaforseti.