Vilja ekki sjá neina græðgi á grágæsaveiðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2021 15:02 Fjölmargar gæsir munu falla fyrir kúlum veiðimanna hér á landi næstu vikurnar. Unsplash Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst föstudaginn 20. ágúst. Grágæs hefur fækkað á Íslandi og biður Umhverfisstofnun veiðimenn um að gæta hófs við veiðar. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að Heiðagæsastofninn standi sem fyrr mjög sterkur. Hann hafi talið um hálfa milljón fugla samkvæmt talningum ársins 2019. Íslenski grágæsastofninn náði hins vegar hámarki árið 2011 með 112 þúsund fuglum. Síðan þá hefur grágæs fækkað og bentu talningar ársins 2019 til þess stofninn væri kominn niður í 73 þúsund fugla. Árið 2018 voru einungis taldar rúmlega 58 þúsund grágæsir í nóvembertalningum. „Ekki er alveg ljóst hvað veldur þessari fækkun á grágæs, en til að varpa ljósi á málið hefur Ísland tekið höndum saman við nágranna okkar á Bretlandseyjum með aukinni vöktun og nánara samstarfi. Á vormánuðum náðist samkomulag um merkingarátak sem mun vonandi veita frekari upplýsingar,“ segir í tilkynningunni. Í þessu ljósi vill Umhverfisstofnun eindregið hvetja veiðimenn til að gæta hófs við grágæsaveiðar og þannig tryggja viðkomu stofnsins til framtíðar. Skotveiði Dýr Fuglar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Í tilkynningu frá stofnuninni segir að Heiðagæsastofninn standi sem fyrr mjög sterkur. Hann hafi talið um hálfa milljón fugla samkvæmt talningum ársins 2019. Íslenski grágæsastofninn náði hins vegar hámarki árið 2011 með 112 þúsund fuglum. Síðan þá hefur grágæs fækkað og bentu talningar ársins 2019 til þess stofninn væri kominn niður í 73 þúsund fugla. Árið 2018 voru einungis taldar rúmlega 58 þúsund grágæsir í nóvembertalningum. „Ekki er alveg ljóst hvað veldur þessari fækkun á grágæs, en til að varpa ljósi á málið hefur Ísland tekið höndum saman við nágranna okkar á Bretlandseyjum með aukinni vöktun og nánara samstarfi. Á vormánuðum náðist samkomulag um merkingarátak sem mun vonandi veita frekari upplýsingar,“ segir í tilkynningunni. Í þessu ljósi vill Umhverfisstofnun eindregið hvetja veiðimenn til að gæta hófs við grágæsaveiðar og þannig tryggja viðkomu stofnsins til framtíðar.
Skotveiði Dýr Fuglar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira