Á um 15 þúsund servíettur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 20:06 Eygló segir að það hafa verið lenska í Vestmannaeyjum að fara á milli húsa og sníkja servíettur. Oft græddi hún einhvern mola eða epli og appelsínu í heimsóknum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eygló Ingólfsdóttir í Vestmannaeyjum eru mögnuð kona, sem hefur gaman af allskonar söfnunum en hún á til dæmis fimmtán þúsund servíettur og engin þeirra er eins. Þá hefur Eygló gaman af allskonar handverki. Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Eygló er alsæl með að eiga heima í Vestmannaeyjum þar sem hún finnur sér alltaf eitthvað til dundurs. Hún er safnari en þar er servíettusafnið hennar í miklu uppáhaldi. Hún safnar líka frímerkjum en segir að henni hafa aldrei gengið vel að safna peningum. „Þetta var bara lenska hér í Eyjum, maður bara fór og sníkti í öllum húsum. Oft græddi maður einhvern mola eða appelsínu og epli, þetta var æðislegt. Síðast þegar ég taldi voru servíetturnar rúmlega 14 þúsund en þær eru ábyggilega komnar upp í 15 þúsund ef ég fer að verða duglega núna í Covidinu en ég verð að leggja allt undir mig, ég dreifi úr servíettunum og flétti svo möppunum í stofunni hjá mér,“ segir Eygló. En hvað er það að gefa Eygló að safna servíettum? „Þetta er svo fallegt, mér finnst þetta bara svo ofsalega fallegt og myndirnar, maður fer í annan heim bara við að sjá sumar myndir.“ Eygló er líka mikil prjónakona og er með fulla skúffu af vettlingum. Þá elskar hún að hekla en hún að ljúka við þetta Covid teppi eins og hún kallar það, glæsilegt handverk eftir þessa hressu og skemmtilegu konu í Vestmannaeyjum. Eygló með Covid teppið sitt, sem hún var að hekla.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira