Föruneyti Sandkassa-landkrabbanna mun spila leikinn Sea of Thieves og leitar þar að fjársjóðum og tekst á við hættur úthafanna, meðal annar sjóræningja.
Þættirnir verða í dagskrá alla sunnudaga klukkan 21 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.