Myndband: Porsche Taycan 4S Cross Turismo fer frá 0-248 km/klst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2021 07:01 Porsche Taycan 4S Cross Turismo. Porsche Taycan 4S Cross Turismo er fjórhjóladrifinn rafbíll sem hefur 93,4 kWh drifrafhlöðu. Hann er rétt rúmlega fjórar sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Bíllinn fór frá kyrrstöðu í 200 km/klst á tæpum 13 sekúndum. Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi. Vistvænir bílar Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent
Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi.
Vistvænir bílar Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent