Þrjár konur efstar á Billboard-listanum í fyrsta sinn í ellefu ár Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2021 07:38 Bandaríska söngkonan Billie Eilish gaf út nýjustu plötu sína, Happier Than Ever, fyrir þremur vikum. Getty Í fyrsta sinn í heil ellefu ár skipa konur þrjú efstu sætin á á Billboard-listanum yfir mest seldu plöturnar í Bandaríkjunum. Plötur Billie Eilish, Doja Cat og Olivia Rodrigo eru að finna efstar á listanum. Ný plata Billie Eilish, Happier Than Ever, skipar sem fyrr efsta sæti listans yfir mest seldu plöturnar í Bandaríkjunum, þriðju vikuna í röð. Þá fer ný plata rapparans Doja Cat, Planet Her, úr fimmta í annað sæti listans og Sour, plata Oliviu Rodrigo fer úr öðru sætinu í þriðja. Síðast þegar þrjár konur skipuðu þrjú efstu sæti listans var árið 2010 þegar söngkonurnar Susan Boyle, Taylor Swift og Jackie Evancho röðuðu þig í toppsæti listans. Planet Her hefur verið átta vikur á lista. Need to Know var önnur smáskífa plötunnar. Sour hefur verið heilar þrettán vikur á lista. Þriðja smáskífa plötunnar, good 4 u, kom út um miðjan maí. Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Ný plata Billie Eilish, Happier Than Ever, skipar sem fyrr efsta sæti listans yfir mest seldu plöturnar í Bandaríkjunum, þriðju vikuna í röð. Þá fer ný plata rapparans Doja Cat, Planet Her, úr fimmta í annað sæti listans og Sour, plata Oliviu Rodrigo fer úr öðru sætinu í þriðja. Síðast þegar þrjár konur skipuðu þrjú efstu sæti listans var árið 2010 þegar söngkonurnar Susan Boyle, Taylor Swift og Jackie Evancho röðuðu þig í toppsæti listans. Planet Her hefur verið átta vikur á lista. Need to Know var önnur smáskífa plötunnar. Sour hefur verið heilar þrettán vikur á lista. Þriðja smáskífa plötunnar, good 4 u, kom út um miðjan maí.
Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira