Tíu Kórdrengir héldu lífi í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 17:52 Kórdrengir halda enn í vonina um sæti í efstu deild. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Alex Freyr Hilmarsson var hetja Kórdrengja þegar að liðið vann Grindavík 2-1, Afturelding vann 3-1 sigur gegn Þrótti R., tíu leikmenn Fram kláruðu 2-1 sigur gegn Gróttu, Selfyssingar tryggðu áframhaldandi veru í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingi Ólafsvík og Þór frá Akureyri og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli. Connor Mark Simpson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kórdrengi gegn Grindvíkingum eftir hálftíma leik og staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Arnleifur Hjörleifsson fékk að líta sitt annað gula spjald á 55. mínútu og þar með rautt spjald. Grindvíkingar nýttu sér liðsmuninn því á 88. mínútu varð Fatai Adebowale Gbadamosi fyrir því óláni að skora sjálfsmark og því stefndi í 1-1 jafntefli. Alex Freyr Hilmarsson reyndist þó hetja Kórdrengja þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Kórdrengir eru því með 34 stig í þriðja sæti, aðeins einu stigi á eftir ÍBV í öðru sætinu. Eyjamenn hafa þó spilað tveimur leikjum minna. Kári Steinn Hlífarsson kom Aftureldingu yfir gegn Þrótti strax á þriðju mínútu, en Samuel George Floyd jafnaði metin eftir rúmlega klukkutíma leik. Tvö mörk frá Arnóri Gauta Ragnarssyni sáu þó til þess að Afturelding tók stigin þrjú. Þróttarar eru níu stigum frá öruggu sæti þegar níu stig eru í pottinum og þurfa því á kraftaverki að halda ef þeir ætla sér að spila í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Það tók topplið Fram aðeins sjö mínútur að brjóta ísinn gegn Gróttu, en það var Þórir Guðjónsson sem kom heimamönnum yfir. Gunnar Gunnarsson fékk beint rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik og Framarar þurftu því að spila manni færri í rúman klukkutíma. Gabríel Hrannar Eyjólfsson jafnaði metin fyrir Gróttu þegar um 20 mínútur voru til leiksloka, en Haraldur Einar Ásgrímsson tryggði Fram 2-1 sigur á 81. mínútu. Selfyssingar tryggðu sæti sitt í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingum frá Ólafsvík, og felldu Víkinga í leiðinni. Valdimar Jóhansson kom Selfyssingum yfir eftir hálftíma leik og Aron Einarsson og Gary Martin tryggðu sigurinn með sitthvoru markinu í seinni hálfleik. Hvorki Þór frá Akureyri né Fjölnismenn náðu að finna netmöskvana þegar að liðin mættust fyrir norðan í dag. Mikilvægt stig fyrir Þórsara sem eru nú hársbreidd frá því að tryggja sæti sitt í deildinni. Lengjudeild karla Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Connor Mark Simpson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kórdrengi gegn Grindvíkingum eftir hálftíma leik og staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Arnleifur Hjörleifsson fékk að líta sitt annað gula spjald á 55. mínútu og þar með rautt spjald. Grindvíkingar nýttu sér liðsmuninn því á 88. mínútu varð Fatai Adebowale Gbadamosi fyrir því óláni að skora sjálfsmark og því stefndi í 1-1 jafntefli. Alex Freyr Hilmarsson reyndist þó hetja Kórdrengja þegar hann skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Kórdrengir eru því með 34 stig í þriðja sæti, aðeins einu stigi á eftir ÍBV í öðru sætinu. Eyjamenn hafa þó spilað tveimur leikjum minna. Kári Steinn Hlífarsson kom Aftureldingu yfir gegn Þrótti strax á þriðju mínútu, en Samuel George Floyd jafnaði metin eftir rúmlega klukkutíma leik. Tvö mörk frá Arnóri Gauta Ragnarssyni sáu þó til þess að Afturelding tók stigin þrjú. Þróttarar eru níu stigum frá öruggu sæti þegar níu stig eru í pottinum og þurfa því á kraftaverki að halda ef þeir ætla sér að spila í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Það tók topplið Fram aðeins sjö mínútur að brjóta ísinn gegn Gróttu, en það var Þórir Guðjónsson sem kom heimamönnum yfir. Gunnar Gunnarsson fékk beint rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik og Framarar þurftu því að spila manni færri í rúman klukkutíma. Gabríel Hrannar Eyjólfsson jafnaði metin fyrir Gróttu þegar um 20 mínútur voru til leiksloka, en Haraldur Einar Ásgrímsson tryggði Fram 2-1 sigur á 81. mínútu. Selfyssingar tryggðu sæti sitt í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingum frá Ólafsvík, og felldu Víkinga í leiðinni. Valdimar Jóhansson kom Selfyssingum yfir eftir hálftíma leik og Aron Einarsson og Gary Martin tryggðu sigurinn með sitthvoru markinu í seinni hálfleik. Hvorki Þór frá Akureyri né Fjölnismenn náðu að finna netmöskvana þegar að liðin mættust fyrir norðan í dag. Mikilvægt stig fyrir Þórsara sem eru nú hársbreidd frá því að tryggja sæti sitt í deildinni.
Lengjudeild karla Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira