Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 06:51 Smásöluaðilar hafa brugðist við reglubreytingunni með því að taka stóra glæra ruslapoka í sölu. Sorpa Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. Viðkomandi er sagður vísa til friðhelgis einkalífsins. Morgunblaðið hefur eftir Karli Hrannari Sigurðssyni, lögfræðingi og sérfræðingi á sviði persónuverndar, að kæran sé langsótt þar sem persónuverndarlög nái aðeins til þeirra tilvika þar sem um sé að ræða varðveislu og meðhöndlum persónuupplýsinga. Þá hefur blaðið eftir Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann fagni því að málið sé komið fram og að Persónuvernd fái tækifæri til að skera úr um lögmæti reglunnar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og stjórnarformaður Sorpu, segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur. „Fólk þarf samt ekkert að vera vandræðalegt að fara með ónýtt kynlífsleikfang á endurvinnslustöðvar, það flokkast bara sem raftæki,“ segir hún. Þess má geta að Vísir bar nýju regluna undir starfsmenn Persónuverndar þegar tilkynnt var um hana fyrr á árinu. Þeir sögðust ekki telja að plastpokarnir féllu undir persónuverndarlög. Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum. Sorpa Persónuvernd Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Viðkomandi er sagður vísa til friðhelgis einkalífsins. Morgunblaðið hefur eftir Karli Hrannari Sigurðssyni, lögfræðingi og sérfræðingi á sviði persónuverndar, að kæran sé langsótt þar sem persónuverndarlög nái aðeins til þeirra tilvika þar sem um sé að ræða varðveislu og meðhöndlum persónuupplýsinga. Þá hefur blaðið eftir Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann fagni því að málið sé komið fram og að Persónuvernd fái tækifæri til að skera úr um lögmæti reglunnar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og stjórnarformaður Sorpu, segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur. „Fólk þarf samt ekkert að vera vandræðalegt að fara með ónýtt kynlífsleikfang á endurvinnslustöðvar, það flokkast bara sem raftæki,“ segir hún. Þess má geta að Vísir bar nýju regluna undir starfsmenn Persónuverndar þegar tilkynnt var um hana fyrr á árinu. Þeir sögðust ekki telja að plastpokarnir féllu undir persónuverndarlög. Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum.
Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum.
Sorpa Persónuvernd Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira