Þetta er vegna hættu á gróðureldum í kjölfar mikilla þurrka sem hafa varið á Austurlandi síðustu vikur.
Fólk er einnig beðið um að henda ekki logandi vindlingum í þurran gróður og svo framvegis.
Í yfirlýsingu á Facebooksíðu Lögreglunnar á Austurlandi segir þar að auki að vatnsból séu víða orðin vatnslítil vegna þurrkanna.