Semur ambient í Bergen Ritstjórn Albúmm.is skrifar 7. september 2021 14:31 Tónlistarmaðurinn og 80´s stjarnan Davíð Berndsen var að senda frá sér glænýtt og spikfeitt lag sem heitir Lunar Terraforming. Lagið er tekið af væntanlegri sólóplötu kappans sem margir bíða spenntir eftir, þar á meðal við! Berndsen er búsettur í Bergen í Noregi og eins og segir hann að loksins gafst tími til að vinna að tónlistarsköpun. Laginu má lýsa sem einskonar 80´s ambíenti sem minnir mann svolítið á meistara eins og t.d Vangelis sem samdi meðal annars tónlistina fyrir kvikmyndina Blade Runner sem kom út árið 1982. Ekki hika við að skella á play, þetta lag mun klárlega koma deginum af stað. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið
Lagið er tekið af væntanlegri sólóplötu kappans sem margir bíða spenntir eftir, þar á meðal við! Berndsen er búsettur í Bergen í Noregi og eins og segir hann að loksins gafst tími til að vinna að tónlistarsköpun. Laginu má lýsa sem einskonar 80´s ambíenti sem minnir mann svolítið á meistara eins og t.d Vangelis sem samdi meðal annars tónlistina fyrir kvikmyndina Blade Runner sem kom út árið 1982. Ekki hika við að skella á play, þetta lag mun klárlega koma deginum af stað. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið