Allt það helsta sem Sony sýndi í gær Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2021 09:30 Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir. Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð. Leikjavísir Sony Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð.
Leikjavísir Sony Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira