Sleppti Met Gala vegna bólusetningarkröfu og lætur gagnrýnendur heyra það Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2021 08:17 Minaj segist líklega munu láta bólusetja sig en vildi kynna sér málið fyrst. Getty/Gilbert Carrasquillo Tónlistarkonan Nicki Minaj var meðal þeirra sem mættu ekki á Met Gala í gærkvöldi, sökum þess að kröfur voru gerðar um bólusetningu. Hvatti hún þá sem völdu að mæta til að fara varlega og bera góða grímu. „Þeir vilja að þú látir bólusetja þig fyrir Met. Ef ég læt bólusetja mig þá verður það ekki fyrir Met,“ tísti Minaj í gær. „Það gerist þegar mér finnst ég hafa kynnt mér málið nógu vel. Ég er að vinna að því núna.“ They want you to get vaccinated for the Met. if I get vaccinated it won’t for the Met. It’ll be once I feel I’ve done enough research. I’m working on that now. In the meantime my loves, be safe. Wear the mask with 2 strings that grips your head & face. Not that loose one 🙏♥️— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2021 Tístið vakti nokkra athygli en margir drógu þá ályktun að Minaj væri með því að koma út úr skápnum sem efasemdamanneskja hvað varðar bólusetningar gegn Covid-19. Það virðist þó fjarri sanni en í öðru tísti sagði hún að þeir sem þyrftu að láta bólusetja sig vegna vinnu ættu að gera það og hún myndi líklega gera slíkt hið sama til að geta lagt í tónleikaferðalag. Minaj lét gagnrýnendur sína heyra það og náðu deilurnar hámarki fyrir nokkrum tímum. Eat shit you https://t.co/s9RViCue3A— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 14, 2021 Skipuleggjendur Met Gala gerðu bæði kröfu um að boðsgestir framvísuðu bólusetningarvottorði og vottorði um nýlegt Covid-19 próf. Þá áttu allir að bera grímu nema þegar matur væri borinn á borð. Eitthvað virðist síðastnefnda skilyrðið hafa farið fyrir ofan garð og neðan, þar sem fáir báru grímu á rauða dreglinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
„Þeir vilja að þú látir bólusetja þig fyrir Met. Ef ég læt bólusetja mig þá verður það ekki fyrir Met,“ tísti Minaj í gær. „Það gerist þegar mér finnst ég hafa kynnt mér málið nógu vel. Ég er að vinna að því núna.“ They want you to get vaccinated for the Met. if I get vaccinated it won’t for the Met. It’ll be once I feel I’ve done enough research. I’m working on that now. In the meantime my loves, be safe. Wear the mask with 2 strings that grips your head & face. Not that loose one 🙏♥️— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2021 Tístið vakti nokkra athygli en margir drógu þá ályktun að Minaj væri með því að koma út úr skápnum sem efasemdamanneskja hvað varðar bólusetningar gegn Covid-19. Það virðist þó fjarri sanni en í öðru tísti sagði hún að þeir sem þyrftu að láta bólusetja sig vegna vinnu ættu að gera það og hún myndi líklega gera slíkt hið sama til að geta lagt í tónleikaferðalag. Minaj lét gagnrýnendur sína heyra það og náðu deilurnar hámarki fyrir nokkrum tímum. Eat shit you https://t.co/s9RViCue3A— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 14, 2021 Skipuleggjendur Met Gala gerðu bæði kröfu um að boðsgestir framvísuðu bólusetningarvottorði og vottorði um nýlegt Covid-19 próf. Þá áttu allir að bera grímu nema þegar matur væri borinn á borð. Eitthvað virðist síðastnefnda skilyrðið hafa farið fyrir ofan garð og neðan, þar sem fáir báru grímu á rauða dreglinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira