Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. september 2021 18:00 Tuttugu stelpur keppast um titilinn Miss Universe Iceland í ár. Manúela Ósk Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45