Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2021 10:00 Kara er ein af keppendum Miss Universe Iceland í ár. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Kara Einarsdóttir er 18 ára Reykjavíkurmær. Hún vonast til að Miss Universe Iceland keppnin færi henni nýjar vináttur, skemmtilegar minningar og aukið sjálfstraust. Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjör og osti. Helsta freistingin? Að sofa lengur. Hvað ertu að hlusta á? 2012 tónlist slær alltaf í gegn. Hvað sástu síðast í bíó? Suicide Squad. Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín er mikil fyrirmynd fyrir mig. Uppáhaldsmatur? Rjómapasta. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Manúela. Hvað hræðist þú mest? Hræðist mest eld. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var á leiðinni í fínt matarboð og ég er ný mætt a staðinn, labba út úr bílnum og ætlaði svoleiðis að hlaupa inn þar til ég sparkaði í stein og datt fram fyrir mig og eyðilagði glænýju buxurnar mínar. Hverju ertu stoltust af? Er mjög stolt af því hvar ég er í lífinu núna. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, ekki svo ég viti af. Hundar eða kettir? Hundar allan daginn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ganga frá verð ég að segja. En það skemmtilegasta? Vera með vinum mínum og rúnta með góð lög í gangi og syngja. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er með mikinn aulahúmor og hvað ég tala mikið. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Listen með Beyonce. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Annað en æðisleg vinabönd og frábærum minningum vonast ég til að öðlast meira sjálfstraust. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi komin inn í tannlæknanám, það er nú draumurinn. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram @karaeinarsd Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Kara Einarsdóttir er 18 ára Reykjavíkurmær. Hún vonast til að Miss Universe Iceland keppnin færi henni nýjar vináttur, skemmtilegar minningar og aukið sjálfstraust. Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjör og osti. Helsta freistingin? Að sofa lengur. Hvað ertu að hlusta á? 2012 tónlist slær alltaf í gegn. Hvað sástu síðast í bíó? Suicide Squad. Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín er mikil fyrirmynd fyrir mig. Uppáhaldsmatur? Rjómapasta. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Manúela. Hvað hræðist þú mest? Hræðist mest eld. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var á leiðinni í fínt matarboð og ég er ný mætt a staðinn, labba út úr bílnum og ætlaði svoleiðis að hlaupa inn þar til ég sparkaði í stein og datt fram fyrir mig og eyðilagði glænýju buxurnar mínar. Hverju ertu stoltust af? Er mjög stolt af því hvar ég er í lífinu núna. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, ekki svo ég viti af. Hundar eða kettir? Hundar allan daginn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ganga frá verð ég að segja. En það skemmtilegasta? Vera með vinum mínum og rúnta með góð lög í gangi og syngja. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er með mikinn aulahúmor og hvað ég tala mikið. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Listen með Beyonce. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Annað en æðisleg vinabönd og frábærum minningum vonast ég til að öðlast meira sjálfstraust. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi komin inn í tannlæknanám, það er nú draumurinn. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram @karaeinarsd
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01