Kalla eftir heilindum stjórnmálamanna Ritstjórn Albúmm.is skrifar 21. september 2021 14:30 Silkikettirnir voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir Segið bara satt og er fyrsta lagið af EP plötu sem væntanleg er á næstu misserum. Texti lagsins setur þéttingu auðmagns í heilsufarslegt samhengi og kallar eftir heilindum stjórnmálamanna. Silkikettirnir samanstendur af Bergþóru Einarsdóttur skálds, kennara og rappara, fyrrum Reykjavíkurdóttur, og Guðrúnu Huldu Pálsdóttur, kontrabassaleikara og fjölmiðlakonu. Lagið er pródúserað af Silkikettunum ásamt Bjarna Þór Jenssyni sem sá einnig um mix. Að upptökum og hljóðmynd komu einnig Daníel Auðunsson og Gunnar Már Jakobsson. Magnús Trygvason Eliassen trommar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið
Texti lagsins setur þéttingu auðmagns í heilsufarslegt samhengi og kallar eftir heilindum stjórnmálamanna. Silkikettirnir samanstendur af Bergþóru Einarsdóttur skálds, kennara og rappara, fyrrum Reykjavíkurdóttur, og Guðrúnu Huldu Pálsdóttur, kontrabassaleikara og fjölmiðlakonu. Lagið er pródúserað af Silkikettunum ásamt Bjarna Þór Jenssyni sem sá einnig um mix. Að upptökum og hljóðmynd komu einnig Daníel Auðunsson og Gunnar Már Jakobsson. Magnús Trygvason Eliassen trommar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið