„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 22:00 Tinna María Björgvinsdóttir, Miss Keflavik Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31