Við fylgjumst einnig með fagnaðarlátum Víkinga, sem urðu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu í fyrsta sinn í 30 ár. Hátt í þrjú þúsund Víkingar ærðust úr fögnuði þegar niðurstaðan var ljós.
Og að sjálfsögðu, munum við fylgjast með nýjustu ævintýrum rostungsins Valla.
Kvöldfréttinar hefjast klukkan 18.30 og eru í opinni dagskrá í tilefni Alþingiskosninganna.