„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 16:00 Sunneva Fjölnisdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_ Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Sunneva Fjölnisdóttir, Miss Northern Lights, er stolt af þeirri manneskju sem hún er í dag eftir allt sem hún hefur gengið í gegnum og upplifað. Hún lítur upp til þeirra sem láta ekki fyrri áföll aftra sér í lífinu. Morgunmaturinn? Þessa dagana er það berjasmoothie Helsta freistingin? Vegan ísinn á Brynjuís Hvað ertu að hlusta á? Ariana Grande er alltaf classic Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? The Power of Vulnerability Hver er þín fyrirmynd? Ég lít upp til allra sem láta ekki fyrri áföll eða takmarkanir halda aftur af sér af í lífinu. Uppáhaldsmatur? Sushi Uppáhaldsdrykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Andrew Van De Kamp og Cody Kasch úr Desperate Housewives Hvað hræðist þú mest? Niðamyrkur þar sem maður sér bókstaflega ekkert Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Líklega að vinka manneskju sem ég hélt að væri að vinka mér, en svo var hún að vinka einhverjum fyrir aftan mig. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum og upplifað Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Veit ekki hvort það teljist hæfileiki en ég get leyst Rubik's cube Hundar eða kettir? Hef alltaf átt ketti en langar mjög mikið í hund Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að bíða, sérstaklega í löngum röðum En það skemmtilegasta? Að ferðast til nýrra staða og sjá ólíka menningarheima Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Wannabe með Spice Girls er alltaf gott í karókí Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vonast til þess að eignast frábærar vinkonur ásamt því að fá tækifæri til þess að tala um málefni sem eru mér mikilvæg Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Það er erfitt að segja því lífið er svo síbreytilegt en ég stefni á að halda áfram að vinna að mínum markmiðum í framtíðinni ásamt því að njóta lífsins og skoða heiminn Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram: @sunnevaa_
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00