Jarðskjálfti af stærð 3,5 fannst vel í höfuðborginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 14:29 Talsverðar jarðhræringar hafa verið við Keili undanfarna daga. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 reið yfir rétt fyrir klukkan 14 og fannst hann vel víða á suðvesturhorninu. Jarðskjálftinn átti upptök sín tæpum kílómetra suðvestur af Keili en þar hefur jarðskjálftahrina riðið yfir undanfarna daga. Skjálftinn er einn þeirra stærri sem orðið hefur við Keili síðustu daga. Sá stærsti varð í nótt en hann var 3,7 að stærð. Skjálftinn var á um sex kílómetra dýpi en náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að á milli 1500 og 1800 skjálftar hafi riðið yfir við Keili síðan hrinan hófst. „Það er búið að fara yfir virknina þarna og það var deila hvort þetta væru skjálftar sem eru á sprungu sem liggur þarna við Keili eða hvort þeir væru frá kviku sem er að troða sér upp. Ef það væri að koma kvika upp sæjum við það ekki fyrr en eftir nokkra daga,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Um tíu tilkynningar hafa borist Veðurstofunni frá fólki sem fann fyrir skjálftanum nú um klukkan tvö, allar af höfuðborgarsvæðinu. Hinn möguleikinn sé að jarðskjálftarnir séu vegna eldgossins í Fagradalsfjalli. „Já, það er hinn möguleikinn að það sé eitthvað tengt því í rauninni en það er erfitt að segja núna hvað þetta er.“ Fundi vísindaráðs Almannavarna lauk nú um klukkan þrjú þar sem staðan, bæði við Keili og í Öskju þar sem landris hefur aukist undanfarið, var til umræðu. InSAR-gervitunglamyndir voru til skoðunar á fundinum og segir Lovísa að þær bendi ekki til að landris sé við Keili. „Fólk var ekki alveg sammála um hvað þetta sé. Það er komin InSER-mynd, sem er gervitunglamynd, og hún sýndi ekki neitt ris. Það bendir til þess eins og er að það sé ekki kvikuinnskot en það var nefnt að þessi virkni sé svo nýlega tilkomin að það taki nokkra daga að sjást á þessum myndum. Þannig að það er ekki hægt að útiloka [kvikuinnskot] alveg strax,“ segir Lovísa. „Sumir héldu að þetta væri hreinlega bara skjálftar á sprungu sem er á þessu svæði þannig að tíminn mun leiða í ljós hvað þetta er.“ Fréttin var uppfærð klukkan 15:20 með nýjum upplýsingum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Virðist ekki vera mikil kvika en skjálftar gætu opnað nýja farvegi Öflug jarðskjálftahrina við Keili hefur heldur sótt í sig veðrið það sem af er degi. Öflugasti skjálfti hrinunnar, að stærð 3,7, reið yfir á öðrum tímanum í nótt. GPS-mælingar gefa þó ekki til kynna að mikið magn kviku sé undir yfirborðinu. 30. september 2021 11:56 Jörð nötrar á suðvesturhorninu Snarpur jarðskjálfti varð á Reykjanesskaga, 0,9 km suðvestur af Keili og á 5,6 km dýpi, klukkan 01.52. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá heyrðust einnig drunur í aðdraganda hans. 30. september 2021 02:17 Hrinan við Keili minni á aðdraganda gossins við Fagradalsfjall Skjálftahrinan við Keili er sögð minna á umbrotatímana fyrir gosið í Fagradalsfjalli. Engin virkni við Fagradalsfjall fær vísindamenn þó til að halda að kvikan gæti verið að leita til Keilis. Næstu dagar skipti miklu máli um framhaldið og vísindamönnum stendur ekki á sama. 29. september 2021 18:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Skjálftinn er einn þeirra stærri sem orðið hefur við Keili síðustu daga. Sá stærsti varð í nótt en hann var 3,7 að stærð. Skjálftinn var á um sex kílómetra dýpi en náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að á milli 1500 og 1800 skjálftar hafi riðið yfir við Keili síðan hrinan hófst. „Það er búið að fara yfir virknina þarna og það var deila hvort þetta væru skjálftar sem eru á sprungu sem liggur þarna við Keili eða hvort þeir væru frá kviku sem er að troða sér upp. Ef það væri að koma kvika upp sæjum við það ekki fyrr en eftir nokkra daga,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Um tíu tilkynningar hafa borist Veðurstofunni frá fólki sem fann fyrir skjálftanum nú um klukkan tvö, allar af höfuðborgarsvæðinu. Hinn möguleikinn sé að jarðskjálftarnir séu vegna eldgossins í Fagradalsfjalli. „Já, það er hinn möguleikinn að það sé eitthvað tengt því í rauninni en það er erfitt að segja núna hvað þetta er.“ Fundi vísindaráðs Almannavarna lauk nú um klukkan þrjú þar sem staðan, bæði við Keili og í Öskju þar sem landris hefur aukist undanfarið, var til umræðu. InSAR-gervitunglamyndir voru til skoðunar á fundinum og segir Lovísa að þær bendi ekki til að landris sé við Keili. „Fólk var ekki alveg sammála um hvað þetta sé. Það er komin InSER-mynd, sem er gervitunglamynd, og hún sýndi ekki neitt ris. Það bendir til þess eins og er að það sé ekki kvikuinnskot en það var nefnt að þessi virkni sé svo nýlega tilkomin að það taki nokkra daga að sjást á þessum myndum. Þannig að það er ekki hægt að útiloka [kvikuinnskot] alveg strax,“ segir Lovísa. „Sumir héldu að þetta væri hreinlega bara skjálftar á sprungu sem er á þessu svæði þannig að tíminn mun leiða í ljós hvað þetta er.“ Fréttin var uppfærð klukkan 15:20 með nýjum upplýsingum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Virðist ekki vera mikil kvika en skjálftar gætu opnað nýja farvegi Öflug jarðskjálftahrina við Keili hefur heldur sótt í sig veðrið það sem af er degi. Öflugasti skjálfti hrinunnar, að stærð 3,7, reið yfir á öðrum tímanum í nótt. GPS-mælingar gefa þó ekki til kynna að mikið magn kviku sé undir yfirborðinu. 30. september 2021 11:56 Jörð nötrar á suðvesturhorninu Snarpur jarðskjálfti varð á Reykjanesskaga, 0,9 km suðvestur af Keili og á 5,6 km dýpi, klukkan 01.52. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá heyrðust einnig drunur í aðdraganda hans. 30. september 2021 02:17 Hrinan við Keili minni á aðdraganda gossins við Fagradalsfjall Skjálftahrinan við Keili er sögð minna á umbrotatímana fyrir gosið í Fagradalsfjalli. Engin virkni við Fagradalsfjall fær vísindamenn þó til að halda að kvikan gæti verið að leita til Keilis. Næstu dagar skipti miklu máli um framhaldið og vísindamönnum stendur ekki á sama. 29. september 2021 18:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Virðist ekki vera mikil kvika en skjálftar gætu opnað nýja farvegi Öflug jarðskjálftahrina við Keili hefur heldur sótt í sig veðrið það sem af er degi. Öflugasti skjálfti hrinunnar, að stærð 3,7, reið yfir á öðrum tímanum í nótt. GPS-mælingar gefa þó ekki til kynna að mikið magn kviku sé undir yfirborðinu. 30. september 2021 11:56
Jörð nötrar á suðvesturhorninu Snarpur jarðskjálfti varð á Reykjanesskaga, 0,9 km suðvestur af Keili og á 5,6 km dýpi, klukkan 01.52. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá heyrðust einnig drunur í aðdraganda hans. 30. september 2021 02:17
Hrinan við Keili minni á aðdraganda gossins við Fagradalsfjall Skjálftahrinan við Keili er sögð minna á umbrotatímana fyrir gosið í Fagradalsfjalli. Engin virkni við Fagradalsfjall fær vísindamenn þó til að halda að kvikan gæti verið að leita til Keilis. Næstu dagar skipti miklu máli um framhaldið og vísindamönnum stendur ekki á sama. 29. september 2021 18:31