Haki sendir frá sér sína aðra plötu Ritstjórn Albúmm.is skrifar 3. október 2021 13:31 Haki sendir frá sér sína aðra hljóðversplötu. Platan heitir Undrabarnið og kom út 1. október á öllum helstu streymisveitum. Á plötunni vinnur Viktor Frank flest lögin með Haka, aðrir upptökustjórar sem komu við sögu eru Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ýmir Rúnarsson (Whyrun) og Eyþór Andri. Áður hafa komið út lögin Flýg sem var eitt mest spilaða lagið árið 2020, Ekkert vesen á mér (feat. Huginn) og Hverfisgata. Í laginu Flýg notar Haki brot úr lagi Bubba Morthens, Velkomin. Lagið er af plötunni Regnbogans stræti sem Bubbi gaf út árið 2019. Haki gaf út plötuna OFFLINE í september 2019. Platan var unnin með pródúsernum Ými Rúnarssyni (Whyrun) og Sæmundi Hrafni Lindusyni (Slæmi). Skellið essu á fóninn og hækkið í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið
Á plötunni vinnur Viktor Frank flest lögin með Haka, aðrir upptökustjórar sem komu við sögu eru Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ýmir Rúnarsson (Whyrun) og Eyþór Andri. Áður hafa komið út lögin Flýg sem var eitt mest spilaða lagið árið 2020, Ekkert vesen á mér (feat. Huginn) og Hverfisgata. Í laginu Flýg notar Haki brot úr lagi Bubba Morthens, Velkomin. Lagið er af plötunni Regnbogans stræti sem Bubbi gaf út árið 2019. Haki gaf út plötuna OFFLINE í september 2019. Platan var unnin með pródúsernum Ými Rúnarssyni (Whyrun) og Sæmundi Hrafni Lindusyni (Slæmi). Skellið essu á fóninn og hækkið í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið