Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. október 2021 15:00 „Þetta var það erfiðasta og ógeðslegasta en samt á sama tíma það fallegasta sem ég hef gert í lífinu,“ sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee um þá lífsreynslu að taka á móti lambi. Æði Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. „Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee. Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
„Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee.
Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01
Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00
Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42