OMAM fagnar 10 ára afmæli My Head Is An Animal Ritstjórn Albúmm.is skrifar 12. október 2021 22:31 Fagnaðu 10 ára afmæli plötunnar My Head Is An Animal með OMAM í Gamla bíói. Það var einmitt þar sem útgáfutónleikar þessarar fyrstu plötu sveitarinnar fóru fram fyrir tíu árum. Hljómsveitin mun flytja MHIAA í heild sinni á báðum tónleikum og þar að auki ný og eldri uppáhaldslög, með mismunandi lagavali milli tónleika. Hljómsveitin mun einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu af MHIAA þann 29. október. Platan er endurhljóðblönduð útgáfa af íslensku útgáfu plötunnar frá 2011 og inniheldur auk þess tvö áður óútgefin bónuslög. Annað lagið, Phantom, er eitt laganna sem tryggðu sveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010. Hægt er að forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfu hennar hér. Almenn miðasala hefst á fimmtudag kl. 10:00 á Tix.is/omam. Forsala hefst kl. 10 á morgun; skráning í hana hér. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið
Það var einmitt þar sem útgáfutónleikar þessarar fyrstu plötu sveitarinnar fóru fram fyrir tíu árum. Hljómsveitin mun flytja MHIAA í heild sinni á báðum tónleikum og þar að auki ný og eldri uppáhaldslög, með mismunandi lagavali milli tónleika. Hljómsveitin mun einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu af MHIAA þann 29. október. Platan er endurhljóðblönduð útgáfa af íslensku útgáfu plötunnar frá 2011 og inniheldur auk þess tvö áður óútgefin bónuslög. Annað lagið, Phantom, er eitt laganna sem tryggðu sveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010. Hægt er að forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfu hennar hér. Almenn miðasala hefst á fimmtudag kl. 10:00 á Tix.is/omam. Forsala hefst kl. 10 á morgun; skráning í hana hér. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið