Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Þriðji þáttur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. október 2021 21:31 Þriðji þáttur fjallar um hlutverk hvers spilara fyrir sig. Mynd/RÍSÍ Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Í síðasta þætti fórum við yfir það hvernig leikurinn spilast og hvernig annað liðið sigrar og heimili allra keppna, kortið Summoners rift. Í þessum þætti ætlum við að kafa ögn dýpra inn í hvert hlutverk hvers liðsfélaga er og fá innsýn inn í hvað það er sem gerir League of Legends svona spennandi. Klippa: Lærum League of Legends - Þáttur 3 Í fjórða og síðasta þættinum sem birtist á morgun ætlum við að fjalla um auka verkefnin sem liðið getur leyst til að styrkja sig í baráttunni um höfuðstöðvarnar. Við ætlum að kynnast drekunum, Herald og Baron. Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti
Í síðasta þætti fórum við yfir það hvernig leikurinn spilast og hvernig annað liðið sigrar og heimili allra keppna, kortið Summoners rift. Í þessum þætti ætlum við að kafa ögn dýpra inn í hvert hlutverk hvers liðsfélaga er og fá innsýn inn í hvað það er sem gerir League of Legends svona spennandi. Klippa: Lærum League of Legends - Þáttur 3 Í fjórða og síðasta þættinum sem birtist á morgun ætlum við að fjalla um auka verkefnin sem liðið getur leyst til að styrkja sig í baráttunni um höfuðstöðvarnar. Við ætlum að kynnast drekunum, Herald og Baron.
Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti