Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Edda Andrésdóttir er fréttaþulur kvöldsins.
Edda Andrésdóttir er fréttaþulur kvöldsins.

Forsætisráðherra segir morð á breskum þingmanni mikið áfall. Við ræðum við hana um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún túlkar árásina sem aðför að lýðræðislega kjörnum fulltrúum.

Þá ræðum við við þingmenn stjórnarandstöðu um tilslakanir á samkomutakmörkunum sem nú virðast í kortunum - og leitum viðbragða við því hversu mikið vægi tillögur sóttvarnalæknis eigi að hafa við ákvörðun stjórnvalda. 

Við tökum einnig stöðuna á fjöldamorði í Kongsberg í Noregi en lögregla þar í landi birti í dag nöfn og myndir af þeim sem létust í árásinni. Þá leitum við skýringa á tómum hillum á lagernum í IKEA, verðum í beinni útsendingu frá sigurfögnuði nýrra bikarmeistara Víkings og okkar maður Magnús Hlynur heimsækir eina afkastamestu prjónakonu landsins.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið



      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×