Söngleikur til minningar um Rúnar Júlíusson Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. október 2021 21:00 Feðginin Karl Ágúst Úlfsson og Brynhildur Karlsdóttir, danshöfundur sem hafa verið allt í öllu á æfingarferli söngleiksins, ásamt öðru góðu fólki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Andi Rúnars Júlíussonar heitins svífur yfir vötnum í Keflavík þessa dagana því nú er verið að setja upp söngleikinn „fyrsti kossinn“ honum til heiðurs hjá Leikfélagi Keflavíkur. Sýningin verður sú hundraðasta í sögu félagsins, sem fagnar nú sextíu ára afmæli. „Þetta eru mikil tímamót og allir gjörsamlega að sturlast af spenningi. Ég er svo heppin að fá að leikstýra þessu verki og þessum glæsilega hóp, sem er einstaklega hæfileikaríkur og metnaðarfullur og ég held að árangurinn verði eftir því,“ segir Karl Ágúst Úlfsson, sem leikstýrir verkinu. „Andi Rúnars svífur hér yfir vötunum og það er mikill heiður að fá að heiðra minningu Rúnars þessarar hetju æsku minnar,“ bætir Karl Ágúst við. Dóttir hans, Brynhildur er danshöfundur sýningarinnar. „Það eru frábærar dansarar í sýningunni, ég eiginlega átti ekki von á því að þetta yrði svona flott, en það kom svo fljótt í ljós að það væru geggjaðir dansarar hér hjá leikfélaginu,“ segir Brynhildur. Verkið er að sögn höfundanna samið og sett upp til að heiðra minningu Rúnars Júlíussonar heitins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Söngleikurinn verður frumsýndur föstudagskvöldið 22. október. Eins og flestir vita var Rúnar frábær tónlistarmaður og meðlimur í vinsælustu hljómsveitum landsins á sínum tíma. Hann samdi og gaf út óteljandi lög og rak útgáfufyrirtækið Geimstein sem enn er starfandi í Keflavík. Brynja Ýr Júlíusdóttir og Guðlaugur Ómar Guðmundsson eru handritshöfundar verksins. „Rúnar hefur náttúrulega mikla tenginu við bæjarfélagið að sjálfsögðu. Hann er líka afi minn þannig að ég vildi heiðra hans minningu,“ segir Brynja Ýr. En um hvað fjallar verkið? „Um ástir og líf ungra tónlistarmanna , sem eru að reyna að slá í gegn í mjög stuttu máli,“ segir Guðlaugur Ómar. Verkið hefur að geyma lög og texta eftir Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson, Bubba Mortens og fleiri snillinga. Lögin eru þekktar perlur sem allir kunna og textinn sem tengir lögin snilldin ein hjá þessu unga fólki, sem tekur þátt í verkinu. Handritshöfundarnir Brynja Ýr Júlíusdóttir, barnabarn Rúnars Júlíussonar heitins og Guðlaugur Ómar Guðmundsson, sem eru mjög spennt fyrir frumsýningunni föstudagskvöldið 22. október í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að nálgast miða á sýninguna Reykjanesbær Tónlist Leikhús Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
„Þetta eru mikil tímamót og allir gjörsamlega að sturlast af spenningi. Ég er svo heppin að fá að leikstýra þessu verki og þessum glæsilega hóp, sem er einstaklega hæfileikaríkur og metnaðarfullur og ég held að árangurinn verði eftir því,“ segir Karl Ágúst Úlfsson, sem leikstýrir verkinu. „Andi Rúnars svífur hér yfir vötunum og það er mikill heiður að fá að heiðra minningu Rúnars þessarar hetju æsku minnar,“ bætir Karl Ágúst við. Dóttir hans, Brynhildur er danshöfundur sýningarinnar. „Það eru frábærar dansarar í sýningunni, ég eiginlega átti ekki von á því að þetta yrði svona flott, en það kom svo fljótt í ljós að það væru geggjaðir dansarar hér hjá leikfélaginu,“ segir Brynhildur. Verkið er að sögn höfundanna samið og sett upp til að heiðra minningu Rúnars Júlíussonar heitins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Söngleikurinn verður frumsýndur föstudagskvöldið 22. október. Eins og flestir vita var Rúnar frábær tónlistarmaður og meðlimur í vinsælustu hljómsveitum landsins á sínum tíma. Hann samdi og gaf út óteljandi lög og rak útgáfufyrirtækið Geimstein sem enn er starfandi í Keflavík. Brynja Ýr Júlíusdóttir og Guðlaugur Ómar Guðmundsson eru handritshöfundar verksins. „Rúnar hefur náttúrulega mikla tenginu við bæjarfélagið að sjálfsögðu. Hann er líka afi minn þannig að ég vildi heiðra hans minningu,“ segir Brynja Ýr. En um hvað fjallar verkið? „Um ástir og líf ungra tónlistarmanna , sem eru að reyna að slá í gegn í mjög stuttu máli,“ segir Guðlaugur Ómar. Verkið hefur að geyma lög og texta eftir Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson, Bubba Mortens og fleiri snillinga. Lögin eru þekktar perlur sem allir kunna og textinn sem tengir lögin snilldin ein hjá þessu unga fólki, sem tekur þátt í verkinu. Handritshöfundarnir Brynja Ýr Júlíusdóttir, barnabarn Rúnars Júlíussonar heitins og Guðlaugur Ómar Guðmundsson, sem eru mjög spennt fyrir frumsýningunni föstudagskvöldið 22. október í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að nálgast miða á sýninguna
Reykjanesbær Tónlist Leikhús Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent