„Fyrir alla lygarana sem vilja dansa í gegnum sársaukann“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. október 2021 15:30 Á föstudaginn sem leið gaf tónlistarkonan Annalísa út lagið Ég er bara að ljúga er það ekki? (Party Edit). Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið
Lagið er partýútgáfa eða svokallað CLUB MIX af upprunalega laginu sem kom út á Youtube 17. September ásamt myndbandi. Myndbandsverkið fjallar um afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur. „Lagið er partýlag (eins og anthem) fyrir alla lygarana þarna úti sem vilja dansa í gegnum sársaukann” segir Annalísa að lokum. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið