Hanna Rún og Nikita í sjöunda sæti á heimsmeistaramótinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2021 13:31 Nikita og Hanna Rún kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu. aÐSENT Dansararnir Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev tóku þátt í heimsmeistaramótinu í dansi um helgina. Parið keppti í flokki atvinnumanna í latin-dönsum og enduðu þau í sjöunda sæti. „Þetta voru 26 bestu pör í heimi, besta parið frá hverju landi,“ segir Hanna Rún í samtali við Vísi. Mótið fór fram í Þýskalandi. „Þetta var æði. Við byrjuðum að keppa 13:30 í fyrstu umferð og það voru svo valin 18 bestu til að keppa í næstu umferð síðan. Um klukkustund síðar voru topp 12 pörin valin, sem kepptu í undanúrslitum um kvöldið klukkan 20:00. “ Hjónin Hanna Rún og Nikita eru í hópi bestu danspara í heiminum í dag.Aðsent Hanna Rún segir að þau séu komin aftur á þann stað sem þau vilja vera á, en þau hafa eignast tvö börn saman síðustu ár samhliða því að starfa sem dansarar og danskennarar. Hanna Rún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi en fékk mænurótardeyfingu í seinni fæðingunni sinni sem mistókst þegar stungið var í taug með þeim afleiðingum að hún gat ekki hreyft hægri fótinn né gengið . Óttaðist hún að geta aldrei dansað á ný. „Við enduðum í 7.sæti og erum rosalega ánægð með árangurinn,“ Hanna Rún segir að þau séu ótrúlega þakklát fyrir allan stuðninginn.Aðsent Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem Hanna Rún birti frá keppninni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Dans Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31 Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32 Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
„Þetta voru 26 bestu pör í heimi, besta parið frá hverju landi,“ segir Hanna Rún í samtali við Vísi. Mótið fór fram í Þýskalandi. „Þetta var æði. Við byrjuðum að keppa 13:30 í fyrstu umferð og það voru svo valin 18 bestu til að keppa í næstu umferð síðan. Um klukkustund síðar voru topp 12 pörin valin, sem kepptu í undanúrslitum um kvöldið klukkan 20:00. “ Hjónin Hanna Rún og Nikita eru í hópi bestu danspara í heiminum í dag.Aðsent Hanna Rún segir að þau séu komin aftur á þann stað sem þau vilja vera á, en þau hafa eignast tvö börn saman síðustu ár samhliða því að starfa sem dansarar og danskennarar. Hanna Rún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi en fékk mænurótardeyfingu í seinni fæðingunni sinni sem mistókst þegar stungið var í taug með þeim afleiðingum að hún gat ekki hreyft hægri fótinn né gengið . Óttaðist hún að geta aldrei dansað á ný. „Við enduðum í 7.sæti og erum rosalega ánægð með árangurinn,“ Hanna Rún segir að þau séu ótrúlega þakklát fyrir allan stuðninginn.Aðsent Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem Hanna Rún birti frá keppninni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev)
Dans Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31 Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32 Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31
Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32
Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29