Gæsahúðarútgáfa af Nangíjala úr Rómeó og Júlíu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2021 14:31 Skjáskot Sýningin Rómeó og Júlía, sem hefur verið á fjölunum í Þjóðleikhúsinu í haust, hefur vakið mikla athygli og heillað leikhúsgesti unga sem aldna. Sviðsetningin er sannkölluð sjónræn veisla eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Tónlistin úr verkinu hefur líka vakið mikla athygli en þær Bríet Ísis Elfar og Salka Valsdóttir eru nokkurs konar aukasjálf elskendanna Rómeós og Júlíu sem þau Sturla Atlas og Ebba Katrín Finnsdóttir leika. Lagið Nangíjala er eitt þeirra sem hefur hrifið leikhúsgesti mikið og á dögunum tóku leikarar og tónlistarkonurnar tvær upp lágstemmda, fallega útgáfu af laginu á Stóra Sviðinu. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Nangíjala - Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu Sýningum á Rómeó og Júlíu lýkur nú í nóvember og því fer hver að verða síðastur að sjá verkið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðleikhúsinu. Fleiri verk bíða þess að komast á svið en nú er stutt í að æfingar hefjist aftur á stórsýningunni Framúrskarandi vinkona sem jafnframt er jólasýning Þjóðleikhússins. Auk þess mun sýningin rómaða Nashyrningarnir sem sýnd var á síðasta leikári koma aftur í takmarkaðan tíma en þar fara Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Pálmi Gestsson og fleiri á kostum. Tónlist Leikhús Tengdar fréttir Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. 6. september 2021 18:02 Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. 26. ágúst 2021 10:37 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
Tónlistin úr verkinu hefur líka vakið mikla athygli en þær Bríet Ísis Elfar og Salka Valsdóttir eru nokkurs konar aukasjálf elskendanna Rómeós og Júlíu sem þau Sturla Atlas og Ebba Katrín Finnsdóttir leika. Lagið Nangíjala er eitt þeirra sem hefur hrifið leikhúsgesti mikið og á dögunum tóku leikarar og tónlistarkonurnar tvær upp lágstemmda, fallega útgáfu af laginu á Stóra Sviðinu. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Nangíjala - Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu Sýningum á Rómeó og Júlíu lýkur nú í nóvember og því fer hver að verða síðastur að sjá verkið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðleikhúsinu. Fleiri verk bíða þess að komast á svið en nú er stutt í að æfingar hefjist aftur á stórsýningunni Framúrskarandi vinkona sem jafnframt er jólasýning Þjóðleikhússins. Auk þess mun sýningin rómaða Nashyrningarnir sem sýnd var á síðasta leikári koma aftur í takmarkaðan tíma en þar fara Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Pálmi Gestsson og fleiri á kostum.
Tónlist Leikhús Tengdar fréttir Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. 6. september 2021 18:02 Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. 26. ágúst 2021 10:37 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. 6. september 2021 18:02
Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. 26. ágúst 2021 10:37
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40