Rúði um 15 þúsund ær yfir veturinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2021 20:02 Baldur Stefánsson rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, sem er einn af öflugustu rúningsmönnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn snjallasti rúningsmaður landsins rúði um fimmtán þúsund ær síðasta vetur og ætlar gera enn betur í vetur þegar hann ferðast á milli bæja og rýir fyrir bændur. Hann er að rýja að meðaltal 300 kindur á dag. Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Baldur Stefánsson rúningsmaður mætti á dögunum fjárhúsið í Lækjartúni í Ásahreppi til að rýja féð hjá þeim Huldu og Tyrfingi í tengslum við Ullarviku Suðurlands sem var haldin nýlega. Áhorfendur fylgjast spenntir með. Baldur, sem er frá bænum Klifshaga í Öxarfirði er einn af öflugustu rúningsmönnum Íslands. „Kúnstin, það er aðallega að gæta að því að rollunni líði vel því að ef henni líður vel og hún er í réttri stellingu þá gengur þetta yfirleitt frekar vel. Þær eru yfirleitt þægar en hópur af lömbum, sem eru að koma inn að hausti finnst mér alltaf aðeins erfiðari en fullorðna féð, það kann þetta og er stabílla,“ segir Baldur. Baldur er að rýja að meðaltali um 300 ær á dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur rúði rétt tæplega 15 þúsund í fyrra vetur og stefnir á að gera eitthvað svipað í vetur eða jafnvel meira. Hvað með bakið? „Rólan bjargar því, hún tekur allt álag af bakinu og ég er góður í baki og yfirhöfuð góður í skrokkunum“. Það fer vel um Baldur í rólunni þegar hann er að rýja og hann leggur líka mikla áherslu á að kindin sé líka í góðri stöðu og líði vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Ásahreppur Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent