Refaveiðar orðnar að launaðri sportveiði og forsendur fyrir veiðum brostnar Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 07:42 Greiðslur til refaveiðimanna námi 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Getty Umhverfisstofnun telur að forsendur fyrir refaveiðum séu brostnar og að rétt sé að þróa nýtt fyrirkomulag varðandi veiðarnar, meðal annars með tilliti til fuglaverndar. Tilgangur veiða var að vernda búfé en það virðist ekki eiga við lengur og séu veiðarnar orðnar að „vana eða launaðri sportveiði“. Þetta kemur fram í viðtali Fréttablaðsins við sérfræðing Umhverfisstofnunar í veiðistjórnun, Steinar Rafn Beck Baldursson. Kemur fram að síðasta ár hafi verið metár í refaveiðum og að kostnaður hins opinbera aukist á hverju ári. Í frétt blaðsins segir að rúmlega 56 þúsund refir hafi verið veiddir síðasta áratuginn. Nemi kostnaður ríkis og sveitarfélaga tæpan milljarð króna síðasta áratuginn, en skotveiðimenn fá ákveðna upphæð fyrir hvert skott. Námu greiðslur til refaveiðimanna 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Haft er eftir Steinar Rafni að ekki berist lengur tilkynningar um tjón á búfé vegna refa, líklegast þar sem kindur séu hættar að bera úti. Hann segir að tilkynningar vegna refa nú helst berast frá æðarbændum. Skotveiði Umhverfismál Dýr Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Fréttablaðsins við sérfræðing Umhverfisstofnunar í veiðistjórnun, Steinar Rafn Beck Baldursson. Kemur fram að síðasta ár hafi verið metár í refaveiðum og að kostnaður hins opinbera aukist á hverju ári. Í frétt blaðsins segir að rúmlega 56 þúsund refir hafi verið veiddir síðasta áratuginn. Nemi kostnaður ríkis og sveitarfélaga tæpan milljarð króna síðasta áratuginn, en skotveiðimenn fá ákveðna upphæð fyrir hvert skott. Námu greiðslur til refaveiðimanna 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Haft er eftir Steinar Rafni að ekki berist lengur tilkynningar um tjón á búfé vegna refa, líklegast þar sem kindur séu hættar að bera úti. Hann segir að tilkynningar vegna refa nú helst berast frá æðarbændum.
Skotveiði Umhverfismál Dýr Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira