Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 12:17 Erna Kristín og Bassi eiga von á tvíburum. Instagram/Ernuland Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. „Lífið.....eina sekúnduna veit ég ekkert hvert ég er að stefna. Hina þá ofplana ég lífið frá A-Ö til þess að sannfæra sjálfan mig að allt sé að sigla í rétta átt. Þá þriðju kemur óvæntur glaðningur sem breytir öllum þessum plönum,“ skrifar Erna undir óléttutilkynninguna á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani & það er það sem gerir það svona skemmtilegt. Fjölskyldan stækkar....& ekki bara um eitt heldur eru TVÍBURAR á leiðinni.“ Hún segist enn vera að átta sig á því að um tvíbura sé að ræða en þessi óvænti glaðningur sé engu að síður afar velkominn. Erna hefur verið áberandi sem öflugur talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og bæði deilt miklu efni á Instagram og haldið fjölda fyrirlestra víðs vegar um landið. Þá hefur hún einnig gefið út bækurnar Ég vel mig og Ófullkomlega fullkomin. Saman eiga þau Erna og Bassi soninn Leon Bassa, sjö ára. En Bassi á dótturina Önju, sextán ára úr fyrra sambandi. Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. 10. júní 2021 12:32 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
„Lífið.....eina sekúnduna veit ég ekkert hvert ég er að stefna. Hina þá ofplana ég lífið frá A-Ö til þess að sannfæra sjálfan mig að allt sé að sigla í rétta átt. Þá þriðju kemur óvæntur glaðningur sem breytir öllum þessum plönum,“ skrifar Erna undir óléttutilkynninguna á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani & það er það sem gerir það svona skemmtilegt. Fjölskyldan stækkar....& ekki bara um eitt heldur eru TVÍBURAR á leiðinni.“ Hún segist enn vera að átta sig á því að um tvíbura sé að ræða en þessi óvænti glaðningur sé engu að síður afar velkominn. Erna hefur verið áberandi sem öflugur talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og bæði deilt miklu efni á Instagram og haldið fjölda fyrirlestra víðs vegar um landið. Þá hefur hún einnig gefið út bækurnar Ég vel mig og Ófullkomlega fullkomin. Saman eiga þau Erna og Bassi soninn Leon Bassa, sjö ára. En Bassi á dótturina Önju, sextán ára úr fyrra sambandi.
Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. 10. júní 2021 12:32 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
„Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. 10. júní 2021 12:32