Valgerður Ólafsdóttir látin Jakob Bjarnar skrifar 12. nóvember 2021 14:06 Valgerður Ólafsdóttir. Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk
Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira