Valgerður Ólafsdóttir látin Jakob Bjarnar skrifar 12. nóvember 2021 14:06 Valgerður Ólafsdóttir. Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk
Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira