Óska eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna á Mílu Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2021 14:56 Samkeppniseftirlitinu bárust sjónarmið frá tólf hagsmunaaðilum sem flestir hvöttu eftirlitið til þess að kalla eftir tilkynningu vegna samrunans og mögulegra áhrifa hans á samkeppni á fjarskiptamarkaðnum. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur kallað eftir samrunatilkynningu vegna kaupa sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian France SA á Mílu, dótturfélagi Símans. Þetta kemur fram á vef Samkeppniseftirlitsins, en í byrjun mánaðar óskaði eftirlitið eftir sjónarmiðum vegna umrædda kaupa um hvort tilefni væri til þess að kalla eftir samrunatilkynningu vegna viðskiptanna á grundvelli heimildar samkeppnislaga, þar sem ekki hafi verið um tilkynningarskyld viðskipti að ræða. Stofnuninni bárust sjónarmið frá tólf hagsmunaaðilum sem flestir hvöttu eftirlitið til þess að kalla eftir tilkynningu vegna samrunans og mögulegra áhrifa hans á samkeppni á fjarskiptamarkaðnum. Auk þess hafi eftirlitið ýmissa gagna um viðskiptin frá samrunaaðilum. „Þrátt fyrir að jákvæð samkeppnisleg áhrif geti leitt af því að slitið sé á lóðrétt eignatengsl á milli Símans og Mílu, þarf að mati Samkeppniseftirlitsins að rannsaka hvort önnur atriði tengd samrunanum geti leitt til skaðlegra áhrifa á samkeppni. Sem dæmi telur Samkeppniseftirlitið mikilvægt að taka til skoðunar viðskiptasamband Símans og Mílu í kjölfar samrunans og möguleg áhrif þess á hagsmuni keppinauta og samkeppni á viðkomandi mörkuðum. Er það því mat Samkeppniseftirlitsins í kjölfar þessarar skoðunar að tilefni sé til þess að kalla eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna og taka þau til skoðunar á grundvelli samrunaákvæða samkeppnislaga. Hefur samrunaaðilum verið tilkynnt um það,“ segir í tilkynningunni. Salan á Mílu Samkeppnismál Fjarskipti Tengdar fréttir Samkeppni við sjálfstæða Mílu verður prófsteinn fyrir Ljósleiðarann Salan á Mílu, dótturfélagi Símans, gæti leitt til harðari samkeppni um stærstu kúnna Ljósleiðarans, sem áður hét Gagnaveita Reykjavíkur og er helsti keppinautur Mílu. Ljósleiðarinn vill fá betri aðgang að NATO-strengnum og framkvæmdastjórinn segist sjá tækifæri á lagningu á nýjum ljósleiðarastreng hringinn í kringum landið. 19. nóvember 2021 07:01 Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð 15. nóvember 2021 11:52 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Samkeppniseftirlitsins, en í byrjun mánaðar óskaði eftirlitið eftir sjónarmiðum vegna umrædda kaupa um hvort tilefni væri til þess að kalla eftir samrunatilkynningu vegna viðskiptanna á grundvelli heimildar samkeppnislaga, þar sem ekki hafi verið um tilkynningarskyld viðskipti að ræða. Stofnuninni bárust sjónarmið frá tólf hagsmunaaðilum sem flestir hvöttu eftirlitið til þess að kalla eftir tilkynningu vegna samrunans og mögulegra áhrifa hans á samkeppni á fjarskiptamarkaðnum. Auk þess hafi eftirlitið ýmissa gagna um viðskiptin frá samrunaaðilum. „Þrátt fyrir að jákvæð samkeppnisleg áhrif geti leitt af því að slitið sé á lóðrétt eignatengsl á milli Símans og Mílu, þarf að mati Samkeppniseftirlitsins að rannsaka hvort önnur atriði tengd samrunanum geti leitt til skaðlegra áhrifa á samkeppni. Sem dæmi telur Samkeppniseftirlitið mikilvægt að taka til skoðunar viðskiptasamband Símans og Mílu í kjölfar samrunans og möguleg áhrif þess á hagsmuni keppinauta og samkeppni á viðkomandi mörkuðum. Er það því mat Samkeppniseftirlitsins í kjölfar þessarar skoðunar að tilefni sé til þess að kalla eftir samrunatilkynningu vegna kaupanna og taka þau til skoðunar á grundvelli samrunaákvæða samkeppnislaga. Hefur samrunaaðilum verið tilkynnt um það,“ segir í tilkynningunni.
Salan á Mílu Samkeppnismál Fjarskipti Tengdar fréttir Samkeppni við sjálfstæða Mílu verður prófsteinn fyrir Ljósleiðarann Salan á Mílu, dótturfélagi Símans, gæti leitt til harðari samkeppni um stærstu kúnna Ljósleiðarans, sem áður hét Gagnaveita Reykjavíkur og er helsti keppinautur Mílu. Ljósleiðarinn vill fá betri aðgang að NATO-strengnum og framkvæmdastjórinn segist sjá tækifæri á lagningu á nýjum ljósleiðarastreng hringinn í kringum landið. 19. nóvember 2021 07:01 Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð 15. nóvember 2021 11:52 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Samkeppni við sjálfstæða Mílu verður prófsteinn fyrir Ljósleiðarann Salan á Mílu, dótturfélagi Símans, gæti leitt til harðari samkeppni um stærstu kúnna Ljósleiðarans, sem áður hét Gagnaveita Reykjavíkur og er helsti keppinautur Mílu. Ljósleiðarinn vill fá betri aðgang að NATO-strengnum og framkvæmdastjórinn segist sjá tækifæri á lagningu á nýjum ljósleiðarastreng hringinn í kringum landið. 19. nóvember 2021 07:01
Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð 15. nóvember 2021 11:52