Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum.
Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan.