Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2021 20:30 Það er toppslagur í kvöld. Rafíþróttasamtök Íslands Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport
Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport