Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2021 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 15:26 Á myndinni eru þau sem tilnefnd eru til verðlaunanna. JCI Ísland Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi Íslendingar árið 2021. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira