Hyundai með flestar nýskráningar í nóvember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. desember 2021 07:01 Framendinn á nýjum Tucson N Line. Flest nýskráð ökutæki í nóvember voru af Hyundai gerð. Nýskráð voru 194 ökutæki af Hyundai gerð í nóvember. Það er annar mánuðurinn í röð sem Hyundai er á toppnum. Næst á eftir Hyundai kemur Kia með 95 nýskráningar og svo Toyota í þriðja sæti með 91 nýskráningu. Þetta kemur fram í tölum á veg Samgöngustofu. Undirtegundir Hyundai Tucson var mest nýskráða undirtegundin í nóvember með 81 eintak nýskráð. Peugeot 2008 var með næst flestar nýskráningar með 40 eintök og svo Tesla Model Y í þriðja sæti með 37 eintök. Tucson er annan mánuðinn í röð á toppnum. Stutt er síðan ný kynslóð var kynnt til sögunnar. Tölurnar benda til þess að sá bíll sé að falla vel í kramið. Með ramtakinu er ætlun fyrirtækisins að auðvelda rafbílaeigendum að ferðast um landið en til þessa hefur það verið illmögulegt vegna fárra hleðslustöðva á landinu.Vísir/Getty Orkugjafar Rafmagn var algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í nóvember. Alls voru 406 nýskráðir hreinir rafbílar í mánuðinum. Bensín tengiltvinnbílar voru í öðru sæti með 287 eintök nýskráð og dísel bílar voru í þriðja sæti. Vistvænir bílar Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent
Undirtegundir Hyundai Tucson var mest nýskráða undirtegundin í nóvember með 81 eintak nýskráð. Peugeot 2008 var með næst flestar nýskráningar með 40 eintök og svo Tesla Model Y í þriðja sæti með 37 eintök. Tucson er annan mánuðinn í röð á toppnum. Stutt er síðan ný kynslóð var kynnt til sögunnar. Tölurnar benda til þess að sá bíll sé að falla vel í kramið. Með ramtakinu er ætlun fyrirtækisins að auðvelda rafbílaeigendum að ferðast um landið en til þessa hefur það verið illmögulegt vegna fárra hleðslustöðva á landinu.Vísir/Getty Orkugjafar Rafmagn var algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í nóvember. Alls voru 406 nýskráðir hreinir rafbílar í mánuðinum. Bensín tengiltvinnbílar voru í öðru sæti með 287 eintök nýskráð og dísel bílar voru í þriðja sæti.
Vistvænir bílar Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent