Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2021 11:52 Þrjár af fyndnustu gæludýramyndum ársins. ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards en í fyndnasta myndin þeirri keppni var opinberuð í síðasta mánuði. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í gæludýrakeppnina þetta árið en þær fjörutíu myndir sem kepptu til úrslita voru opinberaðar í september. Í tilkynningu er haft eftir meðlimum dómnefndarinnar að myndin af Pepper hafi strax vakið athygli þeirra enda sé hún mjög kostuleg. Auk myndarinnar af Pepper unnu fleiri myndir verðlaun í mismunandi flokkum. Þær myndir má sjá hér að neðan. Hvolpurinn Pepper virðist hér hafa borðað eitthvað sem hún átti ekki að borða. Þetta er fyndnasta gæludýramynd ársins.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Clementine hefur gaman að því þegar verið er að vökva. Of gaman, myndi einhver segja.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa. Þessi mynd vann í flokki kattamynda.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr eru með betra skopskyn en önnur. Þessi mynd vann í flokki hestamynda.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænuungar átta sig ekki alveg á því hvað skuggar eru. Þessi mynd vann í flokki mynda yfir aðrar tegundir dýra.Sophie Bonnefoi/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Beau er mjög hlýðinn hundur og þegar honum er sagt að setjast, þá sest hann. Sama hvað eða hver er í vegi hans. Þessi mynd vann í flokki mynda af börnum.Suzi Lonergan/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Svei mér þá ef það er ekki svipur með þeim. Þessi mynd vann í flokki mynda af dýrum sem líta út eins og eigendur þeirra.Jakub Gojda/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hér má sjá þrjú stutt myndbönd sem send voru í keppnina. Það fyrsta var valið fyndnast. Hér að neðan má svo sjá nokkrar myndir sem unnu ekki til verðlauna en dómnefndinni þótti góðar. Hugo er frekur á athyglina.Chloe Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Kötturinn Bllue virðist hafa farið fram úr sér í drykkjunni.Kathryn Clark/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hún Leia er að leita sér hjálpar vegna skapofsans.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.HRISTINE JOHNSON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta er hinn undarlegasti strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Við þekkjum mörg hvernig það er að eiga svona nágranna.Colin Doyle/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta virðist hafa verið algert rúst.Corey Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi bandaríski köttur er nokkuð óhefðbundinn. Uppreisnarköttur sem fylgir ekki í fótspor annarra og situr eins og honum sýnist.Lucy Slater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það eru alltaf einhverjir sem geta ómögulega verið eðlilegir á mynd.Mollie Cheary/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Sömu aðilar halda utan um Comedy Wildlife Photography Awards en í fyndnasta myndin þeirri keppni var opinberuð í síðasta mánuði. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í gæludýrakeppnina þetta árið en þær fjörutíu myndir sem kepptu til úrslita voru opinberaðar í september. Í tilkynningu er haft eftir meðlimum dómnefndarinnar að myndin af Pepper hafi strax vakið athygli þeirra enda sé hún mjög kostuleg. Auk myndarinnar af Pepper unnu fleiri myndir verðlaun í mismunandi flokkum. Þær myndir má sjá hér að neðan. Hvolpurinn Pepper virðist hér hafa borðað eitthvað sem hún átti ekki að borða. Þetta er fyndnasta gæludýramynd ársins.Zoe Ross/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Clementine hefur gaman að því þegar verið er að vökva. Of gaman, myndi einhver segja.Carmen Cromer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Jeff stelur athyglinni af Jaffa. Þessi mynd vann í flokki kattamynda.Kathryn Trott/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Sum dýr eru með betra skopskyn en önnur. Þessi mynd vann í flokki hestamynda.Mary Ellis/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hænuungar átta sig ekki alveg á því hvað skuggar eru. Þessi mynd vann í flokki mynda yfir aðrar tegundir dýra.Sophie Bonnefoi/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Beau er mjög hlýðinn hundur og þegar honum er sagt að setjast, þá sest hann. Sama hvað eða hver er í vegi hans. Þessi mynd vann í flokki mynda af börnum.Suzi Lonergan/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Svei mér þá ef það er ekki svipur með þeim. Þessi mynd vann í flokki mynda af dýrum sem líta út eins og eigendur þeirra.Jakub Gojda/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hér má sjá þrjú stutt myndbönd sem send voru í keppnina. Það fyrsta var valið fyndnast. Hér að neðan má svo sjá nokkrar myndir sem unnu ekki til verðlauna en dómnefndinni þótti góðar. Hugo er frekur á athyglina.Chloe Beck/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Frábært dúó.Luke O'Brien/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Kötturinn Bllue virðist hafa farið fram úr sér í drykkjunni.Kathryn Clark/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Hún Leia er að leita sér hjálpar vegna skapofsans.Diana Jill Mehner/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Hundarnir Star og Will eiga í basli með að fá bolta þeirra til baka frá þessari skringilegu styttu.HRISTINE JOHNSON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta er hinn undarlegasti strútur.Manel Subirats Ferrer/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Við þekkjum mörg hvernig það er að eiga svona nágranna.Colin Doyle/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS Þetta virðist hafa verið algert rúst.Corey Seeman/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Þessi bandaríski köttur er nokkuð óhefðbundinn. Uppreisnarköttur sem fylgir ekki í fótspor annarra og situr eins og honum sýnist.Lucy Slater/Animal Friends Comedy Pet Photo Awards Það eru alltaf einhverjir sem geta ómögulega verið eðlilegir á mynd.Mollie Cheary/ANIMAL FRIENDS COMEDY PET PHOTO AWARDS
Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið