Birna María Másdóttir og Bassi Maraj voru fyrstu gestir Evu í þessum sérstöku jólaþætti.
Baksturinn gekk nokkuð vel hjá gestunum, eða svona þannig séð. Gestirnir átti að gera piparkökuhús og var það nokkuð skrautleg atburðarás þegar setja átti plöturnar saman og þá sérstaklega hjá Bassa nokkrum Maraj.
Bassi bjó til bílastæðahús úr piparkökuplötum. Hér að neðan má sjá brot úr þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2.