Sævar semur fyrir Skugga-Svein og vinnur plötu með Sony Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2021 13:00 Sævar Jóhannsson, S.hel, gefur út nýja plötu í samvinnu við Sony Samsett Tónskáldið og píanistinn Sævar Jóhannsson semur og útsetur tónlistina fyrir Skugga-Svein sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í janúar 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leikfélaginu. Sævar hefur gefið út þrjár plötur undir listamannsnafninu S.hel en fjórða platan, Whenever Your’re Ready, kemur út á næsta ári í samstarfi við útgáfurisann Sony. Sú plata verður sú fyrsta sem hann gefur undir eigin nafni. Sævar hefur tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum og samið fyrir dansverk, stuttmyndir og leikhús og þar á meðal fyrir uppfærslu Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í leikstjórn Mörtu Nordal. „Ég bjó á Akureyri þegar ég var fimm til sex ára og þegar ég kom aftur 2019 til að vinna í Mutter Courage leið mér eins og ég væri kominn heim. Mér líður alltaf vel hér og dáist líka af öfluga menningarlífinu hér í bænum,“ segir Sævar. Jón Gnarr leikur Skugga Svein eins og fram hefur komið hér á Vísi. Aðrir leikarar eru Björgvin Franz Gíslason, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Sunna Borg, María Pálsdóttir, Árni Beinteinn, Vilhjálmur B. Bragason og Vala Fannell. Marta Nordal leikstýrir verkinu sem frumsýnt verður í næsta mánuði. Tónlist Leikhús Menning Akureyri Tengdar fréttir Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. 16. ágúst 2021 13:36 Jón Gnarr verður Skugga-Sveinn Stórleikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Skugga-Sveins í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á samnefndu leikriti. Stefnt er að því að frumsýna leikritið um miðjan janúar á næsta ári. 21. júní 2021 13:54 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Sævar hefur gefið út þrjár plötur undir listamannsnafninu S.hel en fjórða platan, Whenever Your’re Ready, kemur út á næsta ári í samstarfi við útgáfurisann Sony. Sú plata verður sú fyrsta sem hann gefur undir eigin nafni. Sævar hefur tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum og samið fyrir dansverk, stuttmyndir og leikhús og þar á meðal fyrir uppfærslu Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í leikstjórn Mörtu Nordal. „Ég bjó á Akureyri þegar ég var fimm til sex ára og þegar ég kom aftur 2019 til að vinna í Mutter Courage leið mér eins og ég væri kominn heim. Mér líður alltaf vel hér og dáist líka af öfluga menningarlífinu hér í bænum,“ segir Sævar. Jón Gnarr leikur Skugga Svein eins og fram hefur komið hér á Vísi. Aðrir leikarar eru Björgvin Franz Gíslason, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Sunna Borg, María Pálsdóttir, Árni Beinteinn, Vilhjálmur B. Bragason og Vala Fannell. Marta Nordal leikstýrir verkinu sem frumsýnt verður í næsta mánuði.
Tónlist Leikhús Menning Akureyri Tengdar fréttir Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. 16. ágúst 2021 13:36 Jón Gnarr verður Skugga-Sveinn Stórleikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Skugga-Sveins í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á samnefndu leikriti. Stefnt er að því að frumsýna leikritið um miðjan janúar á næsta ári. 21. júní 2021 13:54 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. 16. ágúst 2021 13:36
Jón Gnarr verður Skugga-Sveinn Stórleikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Skugga-Sveins í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á samnefndu leikriti. Stefnt er að því að frumsýna leikritið um miðjan janúar á næsta ári. 21. júní 2021 13:54