Á aðfangadag klukkan 14 verður sérstakur jólalagalisti á FM957 og ætlar Dóra Júlía að búa til réttu jólastemninguna fyrir hlustendur. Árslistinn er svo á dagskrá á gamlársdag klukkan 16 og fer hún þá yfir vinsælustu lög ársins á FM957.
Hér fyrir neðan má hlusta á nýjasta þáttinn af Íslenska listanum, sem var á dagskrá síðasta laugardag.