Einar Vilberg með nýtt myndband Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. desember 2021 13:46 Einar Vilberg sendi nýverið frá sér lagið You Weren’t There sem er nýjasta smáskífan sem Einar gefur út af væntanlegri sólóplötu. Í dag kom út tónlistarmyndband við lagið og er það Arnar Gylfason sem á heiðurinn af því. Einar er einn af okkar helstu tónlistarmönnum en hann hefur meðal annars gengið svo langt að verða næstum því aðal söngvari heimsfrægu sveitarinnar Stone Temple Pilots! Kappinn á og rekur stúdíó HLJÓÐVERK en þar er að sjálfsögðu umrætt lag tekið upp. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbandið. Ekki hika við að skella á play og njóta! Tónlist Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið
Einar er einn af okkar helstu tónlistarmönnum en hann hefur meðal annars gengið svo langt að verða næstum því aðal söngvari heimsfrægu sveitarinnar Stone Temple Pilots! Kappinn á og rekur stúdíó HLJÓÐVERK en þar er að sjálfsögðu umrætt lag tekið upp. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbandið. Ekki hika við að skella á play og njóta!
Tónlist Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið