Stuttu seinna eða um 23:15 kom annar á svipuðum slóðum sem mældist 3,2 stig.
Síðan þá hefur verið heldur rólegra um að litast á jarðskálftatöflu Veðurstofunnar og hafa engir skjálftar komið yfir þremur stigum síðan þá.
Fjölmargir minni sjást þó á töflunni frá miðnætti.