„Við vorum svo lukkuleg með að þau hjá Valdísi skelltu í tvær tegundir af VINADA óáfengu sorbet sem fæst í takmörkuðu upplagi, en er þetta líka ótrúlega gott með öðrum bragðtegundum af sorbet,“ segir Gunnar. Uppskriftirnar má sjá hér fyrir neðan.
Eftirréttur
- 2 kúlur af VINADA sorbet frá Valdísi eða öðrum bragðtegundum
- Rifsber, jarðarber, brómber og fersk mynta
- Dass af Vinada óáfengu freyðandi rósavíni hellt yfir

Kokteill
- ½ kúla af VINADA sorbet frá Valdísi eða öðrum bragðtegundum
- 100 ml af VINADA óáfengu freyðandi rósavíni hellt yfir
