Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Þar segir að 23 sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna Covid-19.
Sjö eru á gjörgæslu og sex þeirra í öndunarvél.
Kona á níræðisaldri lést vegna Covid-19 á Landspítalanum í gær. 38 dauðsföll hafa nú verið rakin til Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins.
Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Þar segir að 23 sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna Covid-19.
Sjö eru á gjörgæslu og sex þeirra í öndunarvél.