Sóli hefur staðið í miklum framkvæmdum á húsinu og lóðinni síðustu ár og verið duglegur að sýna frá því á samfélagsmiðlum. Um er að ræða fallegt mikið endurnýjað parhús, alls 146,8 fermetrar. Uppsett verð er 95.900.000 en nánari upplýsingar er að finna á Fasteignavef Vísis.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af eigninni.





