Bríet samdi lag um Tenerife Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 20:08 Bríet og Rubin fluttu skemmtilegt lag um eyjuna fögru í útvarpsþættinum FM95BLÖ fyrir helgi. FM957/Daniel Thor Söngkonan Bríet og gítarleikarinn Rubin Pollock frumfluttu splunkunýtt lag um eyjuna Tenerife í þættinum FM95BLÖ í gær. Flestir Íslendingar, allavega þeir sólarþyrstu, ættu að kannast við eyjuna spænsku. Eyjan er vinsælasti áfangastaður flugfélagsins Play þessa stundina og Heimsferðir hafa nær aldrei selt jafnmargar ferðir til Tenerife og í fyrra. Lag tvíeykisins er óður til Tenerife: „Það er dimmt, það er kalt ég er þunglyndur. Ég get ekki meira Þórólfur. Ég þarf bara að komast burt, en hvert skal fara þegar stórt er spurt,“ syngur Bríet í laginu. Strákarnir í FM95BLÖ voru virkilega ánægðir með lagið en Egill Einarsson, fyrirliði þáttarins, er nýkominn heim frá Tenerife eftir að hafa verið þar í tæplega mánuð. Bríet skýtur einmitt létt á fyrirliðann og syngur: „Guð minn góður hvaða dagur er í dag? Hversu oft er ég búin að framlengja?“ Lagið má hlusta á hér að neðan. Klippa: Til Tenerife Tónlist Ferðalög Tengdar fréttir „Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17. janúar 2022 20:27 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Flestir Íslendingar, allavega þeir sólarþyrstu, ættu að kannast við eyjuna spænsku. Eyjan er vinsælasti áfangastaður flugfélagsins Play þessa stundina og Heimsferðir hafa nær aldrei selt jafnmargar ferðir til Tenerife og í fyrra. Lag tvíeykisins er óður til Tenerife: „Það er dimmt, það er kalt ég er þunglyndur. Ég get ekki meira Þórólfur. Ég þarf bara að komast burt, en hvert skal fara þegar stórt er spurt,“ syngur Bríet í laginu. Strákarnir í FM95BLÖ voru virkilega ánægðir með lagið en Egill Einarsson, fyrirliði þáttarins, er nýkominn heim frá Tenerife eftir að hafa verið þar í tæplega mánuð. Bríet skýtur einmitt létt á fyrirliðann og syngur: „Guð minn góður hvaða dagur er í dag? Hversu oft er ég búin að framlengja?“ Lagið má hlusta á hér að neðan. Klippa: Til Tenerife
Tónlist Ferðalög Tengdar fréttir „Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17. janúar 2022 20:27 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17. janúar 2022 20:27