Lentu þyrlu Gæslunnar á borgarísjaka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2022 17:26 Borgarísjakinn er mikið stærri en sá sem varað var við í gær. Landhelgisgæslan Landhelgisgæsla Íslands lenti þyrlu sinni, TF-GNA, á gríðarstórum borgarísjaka sem staðsettur var djúpt norður af Vestfjörðum síðdegis í gær. Landhelgisgæslan var í eftirlitisflugi á svæðinu og kom fyrst auga á borgarísjakann sem áhöfn á varðskipinu Þór hafði séð fyrr um daginn. Áhöfn Þórs varaði við þeim ísjaka í kjölfarið en hann var þá staðsettur um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Hér að neðan má sjá myndband af borgarísjakanum sem varað hafði verið við. Í eftirlitsflugi kom þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auga á enn stærri borgarísjaka. Sigmanni Gæslunnar var í kjölfarið slakað niður á jakann til að kanna aðstæður en þegar sigmaðurinn var hífður aftur upp var ákveðið að lenda þyrlunni á ísjakanum. Á myndinni sést Jóhannes Jóhannesson flugmaður Landhelgisgæslunnar fljúga yfir ísjakann.Landhelgisgæslan Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni en Gæslan segir mikilvægt að þeir sem eigi leið um svæðið séu meðvitaðir um satðsetningu ísjakanna. Á myndinni má sjá staðsetningu þriggja ísjaka eins og þeir blöstu við Landhelgisgæslunni síðdegis í gær.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Veður Árneshreppur Tengdar fréttir Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49 Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Landhelgisgæslan var í eftirlitisflugi á svæðinu og kom fyrst auga á borgarísjakann sem áhöfn á varðskipinu Þór hafði séð fyrr um daginn. Áhöfn Þórs varaði við þeim ísjaka í kjölfarið en hann var þá staðsettur um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Hér að neðan má sjá myndband af borgarísjakanum sem varað hafði verið við. Í eftirlitsflugi kom þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auga á enn stærri borgarísjaka. Sigmanni Gæslunnar var í kjölfarið slakað niður á jakann til að kanna aðstæður en þegar sigmaðurinn var hífður aftur upp var ákveðið að lenda þyrlunni á ísjakanum. Á myndinni sést Jóhannes Jóhannesson flugmaður Landhelgisgæslunnar fljúga yfir ísjakann.Landhelgisgæslan Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni en Gæslan segir mikilvægt að þeir sem eigi leið um svæðið séu meðvitaðir um satðsetningu ísjakanna. Á myndinni má sjá staðsetningu þriggja ísjaka eins og þeir blöstu við Landhelgisgæslunni síðdegis í gær.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Veður Árneshreppur Tengdar fréttir Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49 Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49
Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16