Fjallað um farþega vélarinnar í erlendum miðlum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. febrúar 2022 12:29 Frá leit viðbragðsaðila við Þingvallavatn. Vélin fannst í vatninu á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm Tveir ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni sem fannst á botni Þingvallavatns á föstudagskvöld voru áhrifavaldar, en sá þriðji var starfsmaður belgísks fatafyrirtækis. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_) Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_)
Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira