Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Karl Lúðvíksson skrifar 8. febrúar 2022 13:33 Hreindýr Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar. Skotveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Laxá á Ásum er besta á sumarsins Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Hreindýraveiði á Grænlandi? Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði
Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar.
Skotveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Laxá á Ásum er besta á sumarsins Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Hreindýraveiði á Grænlandi? Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði